Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Heit ídýfa með þistilhjörtum og spínati
Heit ídýfa með þistilhjörtum og spínati
Ég bragðaði ídýfu með þistilhjörtum og spínati fyrst á veitingastað í Pittsburgh þar sem dóttir mín og tengdasonur bjuggu um tíma. Ég heimsótti þau eitt vorið. Við mæðgur hjóluðum einu sinni sem oftar í bæinn, þar sem við vorum búnar … Halda áfram að lesa