Greinasafn fyrir merki: spínat

Spínat lasagne með ricotta, pestó og furuhnetum

Grænmetisréttir eru hrein snilld og þrátt fyrir að Vatnsholtsgengið borði enn kjöt og fisk, þá höfum við markvisst fjölgað þeim dögum sem við eldum góða grænmetisrétti. Þessi réttur er einn þeirra – hugmyndin er úr einu af Olive matar-tímaritinu sem … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Þorskur undir spínat og ricottaþaki

Ferskur fiskur er hráefni sem seint verður ofmetið – með lítilli fyrirhöfn og á skömmum tíma er unnt að hrista fram úr erminni veislumáltíð sem á vel við hvort sem er í miðri viku eða um helgar.  Þessi dásemd varð … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spínat og mangó þeytingur

Eins og svo margir þá finnst mér mjög gott að fá mér þeyting (e.boozt) á morgnana – það er fljótlegt, einfalt og auðvelt að aðlaga að smekk og aðstæðum hverju sinni.  Reyndar finnst mér fjölbreytni í morgunmat mikilvæg svo þeytingurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Drykkir, Grænmetirréttir, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Heit ídýfa með þistilhjörtum og spínati

Ég bragðaði ídýfu með þistilhjörtum og spínati fyrst á veitingastað í Pittsburgh þar sem dóttir mín og tengdasonur bjuggu um tíma. Ég heimsótti þau eitt vorið. Við mæðgur hjóluðum einu sinni sem oftar í bæinn, þar sem við vorum búnar … Halda áfram að lesa

Birt í Smáréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Opin samloka með spínat, tómötum, skinku og hleyptu eggi

Ég hef aldrei verið snillingur í að gera hleypt egg og á nokkrar misheppnaðar tilraunir að baki.  Eftir að hafa horft á þetta myndband hjá vini mínum Jamie Oliver hef ég komist að því að þetta eru engir galdrar aðrir en … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Smáréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ferskt fyllt pasta I – Cappelletti Verdi

Árið 2008 var ég svo lánsöm að eignast 17 ára ítalska dóttur – Carlottu Gualdi. Carlotta dvaldi hjá okkur í tæpt ár á vegum AFS skiptinemasamtakanna og varð strax frá fyrsta degi hluti af fjölskyldu okkar og við síðar hluti … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Pasta | Merkt , , , , , , | 2 athugasemdir