Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Fetaostur
Heit ídýfa með þistilhjörtum og spínati
Ég bragðaði ídýfu með þistilhjörtum og spínati fyrst á veitingastað í Pittsburgh þar sem dóttir mín og tengdasonur bjuggu um tíma. Ég heimsótti þau eitt vorið. Við mæðgur hjóluðum einu sinni sem oftar í bæinn, þar sem við vorum búnar … Halda áfram að lesa
Tómatsalat með fetaosti og ólífum
Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Halda áfram að lesa
Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir
Merkt Árdegisverður, Ólífur, ólífuolía, Basilika, Feta, Fetakubbur, Fetaostur, hvítlaukur, Pestó, tómatar
Færðu inn athugasemd
Grænkálsbaka
Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Halda áfram að lesa
Birt í Bökur
Merkt Árdegisverður, óreganó, Bökubotn, Beikon, Egg, Feta, Fetakubbur, Fetaostur, Grænkál, Léttur kvöldmatur, rjómi, tómatar
Færðu inn athugasemd