Greinasafn fyrir merki: Heitreyktur makríll

Heiteykt makríl paté

Sunnudagar eru mínir uppáhalds – þá leggjum við áherslu á að eiga gæðastundir með þeim sem okkur þykir vænst um. Oft hóum við í fjölskyldu og vini í árdegisverð.  Í dag tókum við í spil eftir að hafa gætt okkur … Halda áfram að lesa

Birt í Pestó, sultur og chutney, Salat | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Rauðrófusalat með heitreyktum makríl

Annasamir dagar kalla á léttan og fljótlegan kvöldverð.  Í kvöld sagði þreytan, já og letin aðeins til sín.  Ég nennti ómögulega að hafa mikið fyrir matarstússi og það þrátt fyrir að það sé laugardagskvöld. Um tíma var ég meira að … Halda áfram að lesa

Birt í Salat | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd