Greinasafn fyrir flokkinn: Salat

Salat með heitreyktri gæsabringu

Þetta salat rekur uppruna sinn til góðs vinar, veiðimanns og eðal-kokks sem hefur það að aðalstarfi að kvikmynda – Jón Víðir Hauksson. Jón Víðir er mikill smekkmaður á mat og  ástríðan sem hann setur í matargerðina skilar sér í réttum … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Salat, Smáréttir, Villibráð | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Heitreyktur silungur og salat

Kvöldverðurinn í Vatnsholti þetta sunnudagskvöld var með ansi góðum vááá faktor að mati alls heimilisfólksins. Það hefur lengi staðið til að heitreykja silung sem við veiddum fyrir nokkru, flökuðum og frystum.  Við áttum 3 falleg flök til verksins. Reyking er … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Salat | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Heiteykt makríl paté

Sunnudagar eru mínir uppáhalds – þá leggjum við áherslu á að eiga gæðastundir með þeim sem okkur þykir vænst um. Oft hóum við í fjölskyldu og vini í árdegisverð.  Í dag tókum við í spil eftir að hafa gætt okkur … Halda áfram að lesa

Birt í Pestó, sultur og chutney, Salat | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Rauðrófusalat með heitreyktum makríl

Annasamir dagar kalla á léttan og fljótlegan kvöldverð.  Í kvöld sagði þreytan, já og letin aðeins til sín.  Ég nennti ómögulega að hafa mikið fyrir matarstússi og það þrátt fyrir að það sé laugardagskvöld. Um tíma var ég meira að … Halda áfram að lesa

Birt í Salat | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd

Caeser salat

Það er ekki á hverjum degi sem maður rekst á ferskt og brakandi Romaine salat í búðum, þegar það gerist þá bregst ekki að mig langar óskaplega mikið í Caesar salat. Í vikulegri heimsókn minni til Frú Laugu í gær … Halda áfram að lesa

Birt í Salat | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sætkartöflusalat með miðaustulenskum blæ

Ég hef áður skrifað um Ottolenghi og staðinn hans sem er í Ishlington í London, en þá færslu getur þú fundið hér. Einn þeirra rétta sem ég fékk mér þennan ágæta september-dag sem ég sótti staðinn heim voru sætar kartöflur með … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Miðausturlenskir réttir, Salat | Merkt , , , , , , , , , | 3 athugasemdir

Tómatsalat með fetaosti og ólífum

Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Linsubaunasalat með grilluðu grænmeti og Halloumi osti

Puy linsubaunasalat er hið mesta lostæti – hvort sem er eitt og sér eða sem meðlæti með fisk eða kjöti. Hér eru baunirnar soðnar með ferskum kryddjurtum og hvítlauk sem gerir bragð þeirra mjög gott. Í raun má setja hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Salat | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd