Greinasafn fyrir merki: Mexikóskur grænmetisréttur

Grænmetis Chili með sætum kartöflum (Chili sin Carne)

Það fer líklega ekki fram hjá nokkrum manni sem á annað borð les póstana mína á þessum miðli að ég á það til að sækja innblástur til Jamie Oliver þegar ég elda – svo er einnig með þennan rétt.  Í … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd