Greinasafn fyrir merki: Sætar kartöflur

Sæt kartöflumús með sveppum

Stórgóð kartöflumús úr sætum kartöflum sem að mati fjölskyldunnar er nauðsynleg með kalkúninum.  Hér er músin krydduð með steiktum sveppum, salti og pipar sem er að okkar mati mun betra en hin hefðbundna ameríska sem er sætt með sykri og/eða … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Súpa m/rauðum linsum, sætum kartöflum og kókos

Ég gæti byrjað þessa færslu á endalausum útskýringum eða afsökunum á bloggleysi síðustu 2ja mánaða – eða bara með því að óska ykkur gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir það gamla – miklu smartara er það ekki?  Ég er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grænmetis Chili með sætum kartöflum (Chili sin Carne)

Það fer líklega ekki fram hjá nokkrum manni sem á annað borð les póstana mína á þessum miðli að ég á það til að sækja innblástur til Jamie Oliver þegar ég elda – svo er einnig með þennan rétt.  Í … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Haustsúpa með sætum kartöflum og gulrótum

Haustið er svolítill uppáhaldstími hjá mér – sjálf á ég afmæli í lok ágúst og yngri dóttir mín í byrjun september.  Uppskerutíminn nær hámarki, ber, sveppir, nýjar kartöflur, gulrætur og allt gómsæta rótargrænmetið að ógleymdum kertaljósunum sem aftur fá að njóta … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sætkartöflusalat með miðaustulenskum blæ

Ég hef áður skrifað um Ottolenghi og staðinn hans sem er í Ishlington í London, en þá færslu getur þú fundið hér. Einn þeirra rétta sem ég fékk mér þennan ágæta september-dag sem ég sótti staðinn heim voru sætar kartöflur með … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Miðausturlenskir réttir, Salat | Merkt , , , , , , , , , | 3 athugasemdir