Greinasafn fyrir flokkinn: Grænmetirréttir

Grænmetislasagne

Uppskrift þessi varð í raun til fyrir slysni. Kvöld eitt í sumar var trufluð við eldamennskuna þegar síminn hringdi og nærveru minnar óskað á dásamlegu heimili í vesturbænum. Auðvitað brá ég undir mig betri fætinum, stakk því hráefni sem ég … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Perlubygg með grilluðu grænmeti

Þessi uppskrift birtist í síðasta tölublaði tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn.   Frá síðustu áramótum hef ég verið fastur penni hjá hinni dásamlegu Auði Ottesen sem gefur blaðið út. Ekki það að mig hafi vantað verkefni, en þegar Auður hringdi og … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti, Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Sætkartöflusúpa með indversku ívafi

Bragðmikil og góð súpa á vel við á þessum árstíma.  Dimmt og kalt en oft á tíðum ákaflega fallegt veður.  Tíminn sem það er bæði dimmt er maður leggur af stað í vinnuna á morgnana og líka þegar maður kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Smáréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Grænmetisbaka undir miðjarðarhafsáhrifum

Stútfull af ofnbökuðu grænmeti og ricotta- og fetaosti. Þessi baka er ómótstæðileg og gjarnan á borðum hjá Vatnholtsgenginu þegar húsmóðirin er í stuði og útbýr ferskan ricotta skv. þessari uppskrift hér.  Þetta er matarmikil og saðsöm baka, bragðið er milt … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spínat lasagne með ricotta, pestó og furuhnetum

Grænmetisréttir eru hrein snilld og þrátt fyrir að Vatnsholtsgengið borði enn kjöt og fisk, þá höfum við markvisst fjölgað þeim dögum sem við eldum góða grænmetisrétti. Þessi réttur er einn þeirra – hugmyndin er úr einu af Olive matar-tímaritinu sem … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Súpa m/rauðum linsum, sætum kartöflum og kókos

Ég gæti byrjað þessa færslu á endalausum útskýringum eða afsökunum á bloggleysi síðustu 2ja mánaða – eða bara með því að óska ykkur gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir það gamla – miklu smartara er það ekki?  Ég er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Risotto með ofnbökuðu tómatmauki og mozzarella 

Við erum alls ekki hætt að borða kjöt þó það hafi farið minna fyrir slíkum uppskriftum hér að undanförnu, en við eldum mun oftar grænmetis- og fiskrétti en áður. Ein ástæða þess er að um áramótin setti fjölskyldan sér nokkur markmið … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Spínat og mangó þeytingur

Eins og svo margir þá finnst mér mjög gott að fá mér þeyting (e.boozt) á morgnana – það er fljótlegt, einfalt og auðvelt að aðlaga að smekk og aðstæðum hverju sinni.  Reyndar finnst mér fjölbreytni í morgunmat mikilvæg svo þeytingurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Drykkir, Grænmetirréttir, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Mexíkósk tómat- og svartbaunasúpa

Á fyrsta degi ársins 2015 settist Vatnsholts-fjölskyldan niður yfir síðbúnum morgunverði og fór á smá leik Leikurinn snerist um að setja okkur markmið fyrir komandi ár, bæði einstaklings-markmið en líka fjölskyldu-markmið. Eitt af fjölskyldu markmiðunum fyrir árið 2015 er að … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Mexikóskir réttir, Súpur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grænmetis Chili með sætum kartöflum (Chili sin Carne)

Það fer líklega ekki fram hjá nokkrum manni sem á annað borð les póstana mína á þessum miðli að ég á það til að sækja innblástur til Jamie Oliver þegar ég elda – svo er einnig með þennan rétt.  Í … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd