Greinasafn fyrir flokkinn: Mexikóskir réttir

Mexíkósk tómat- og svartbaunasúpa

Á fyrsta degi ársins 2015 settist Vatnsholts-fjölskyldan niður yfir síðbúnum morgunverði og fór á smá leik Leikurinn snerist um að setja okkur markmið fyrir komandi ár, bæði einstaklings-markmið en líka fjölskyldu-markmið. Eitt af fjölskyldu markmiðunum fyrir árið 2015 er að … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Mexikóskir réttir, Súpur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grænmetis Chili með sætum kartöflum (Chili sin Carne)

Það fer líklega ekki fram hjá nokkrum manni sem á annað borð les póstana mína á þessum miðli að ég á það til að sækja innblástur til Jamie Oliver þegar ég elda – svo er einnig með þennan rétt.  Í … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Guacamole

Ef þið hafið ekki bragðað heimagert guacamole þá skora ég á ykkur að láta ekki líða á löngu áður en þið látið verða að því. Það er ekkert líkt því sem selt er tilbúið í krukkum út í búð  og … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Mexikóskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , | 4 athugasemdir

Fiski-tacos

Þriðjudagar eru fiskidagar hjá okkur í Vatnsholtinu. Það eru ekki allir í fjölskyldunni jafn ánægðir með þá tilhögun, en þegar á fiskurinn er settur í réttan búning eins og í kvöld þá verða allir mjög glaðir og taka vel til … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tortilla kryddblanda á þriðjudegi

Þegar vinnudagarnir eru langir er svo gott að grípa í fljólega rétti sem samt eru hollir og góðir. Þessi er mjög vinsæll í Vatnholtinu og hefur verið um margra ára skeið.  Meðlætið  fer nú alveg eftir því hvað er til, … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Chili Con Carne ala Jamie Oliver

Jamie Oliver hefur lengi verið mikill heimilisvinur – við eigum margar af bókunum hans, nokkra CD diska með þáttunum hans og Fifteen er einn af uppáhalds-veitingastöðunum mínum í London. Jamie er ekki bara skemmtilegur kokkur, hann er mikill hugsjónarmaður sem … Halda áfram að lesa

Birt í Mexikóskir réttir | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir