Greinasafn fyrir merki: nautahakk

Chili Con Carne ala Jamie Oliver

Jamie Oliver hefur lengi verið mikill heimilisvinur – við eigum margar af bókunum hans, nokkra CD diska með þáttunum hans og Fifteen er einn af uppáhalds-veitingastöðunum mínum í London. Jamie er ekki bara skemmtilegur kokkur, hann er mikill hugsjónarmaður sem … Halda áfram að lesa

Birt í Mexikóskir réttir | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir