Greinasafn fyrir merki: tómatar

Grænmetisbaka undir miðjarðarhafsáhrifum

Stútfull af ofnbökuðu grænmeti og ricotta- og fetaosti. Þessi baka er ómótstæðileg og gjarnan á borðum hjá Vatnholtsgenginu þegar húsmóðirin er í stuði og útbýr ferskan ricotta skv. þessari uppskrift hér.  Þetta er matarmikil og saðsöm baka, bragðið er milt … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ofnbakað tómatmauk

Þetta tómatmauk er vel þess virði að hafa aðeins fyrir því – dásamlegt i risottó með mozzarella, svo ekki sé minnst á pizzurnar sem verða vart samar með þessu mauki – nú eða sem grunnur í góða súpu eða hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Pestó, sultur og chutney, Sósur | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Mexíkósk tómat- og svartbaunasúpa

Á fyrsta degi ársins 2015 settist Vatnsholts-fjölskyldan niður yfir síðbúnum morgunverði og fór á smá leik Leikurinn snerist um að setja okkur markmið fyrir komandi ár, bæði einstaklings-markmið en líka fjölskyldu-markmið. Eitt af fjölskyldu markmiðunum fyrir árið 2015 er að … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Mexikóskir réttir, Súpur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaðar fylltar paprikur

Það er eitt sem ég þarf að læra og það er að setja sjálfri mér raunhæf markmið – ég á það til að ætla að ljúka milljónogþremur hlutum helst fyrir hádegi og það á hverjum degi. Ég spyr mig oft … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bulgur-salat / Tabbouleh

Þetta salat rekur uppruna sinn til miðausturlanda og er á þeim slóðum oft borið fram sem einn af nokkrum réttum á hlaðborði, Meze. Salatið er allt í senn; dásamlega einfalt, fallegt og gott. Það hentar hvort sem er með fisk-, kjöt-, … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi

Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Opin samloka á ítalska vísu (Bruschetta)

Það er varla unnt að kalla þetta uppskrift, meira aðferð – en allt um það, opnar samlokur á ítalska vísu eru ekki bara góðar heldur líka fallegar og gaman bera fram og njóta. Smá fyrirhöfn á köldum sunnudagsmorgni, svona undir … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Þriðjudags-þorskur

Já þriðjudagar eru þeir dagar sem fjölskyldan hefur sammælst um að elda saman góða fiskrétti. Oftast erum við fimm en þessa vikuna var fámennara, einungis við hjónin og besti unglingurinn. Þessi réttur þarfnast ekki margra orða eða útskýringa – einfaldur, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tómatsúpa

Góðar súpur eru hinn besti hversdagsmatur og þegar hausta tekur er gott að búa til súpu sem yljar. Þessi er sáraeinföld og dásamlega góð.  Svo tekur ekki langan tíma að útbúa hana frá grunni – holl, góð, einföld og fljótleg … Halda áfram að lesa

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Tómatsalat með fetaosti og ólífum

Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd