Greinasafn fyrir merki: Púðursykur

Indverskt döðlu og tamarind chutney

Í lok september var ég stödd í London, lét gamlan draum rætast og fór á matreiðlsunámskeið hjá Jamie Oliver. Námskeiðið var haldið á nýlegum stað Jamie Oliver – Recipease við Notting Hill Gate. Staðsetningin er mjög góð og stoppar neðanjarðarlestinn … Halda áfram að lesa

Birt í Indverskir réttir, Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , | 3 athugasemdir