Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Meðlæti
Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
Stundum er það svo að markmiðin sem maður setur sér taka U beygju um stund og maður neyðist til þess að þjálfa Pollýönnu-vöðvana meira en mann langar. Þessa dagana á það við um mig. Allt frá því í lok síðasta … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti
Merkt Bygg, Byggottó, Hráskinka, Perlubygg, Salvía, Silungur
Færðu inn athugasemd
Lambaleggir í hægum takti
Það hafa margir sent mér skilboð með spurningunni hvort ég sé hætt að blogga um mat. Mikið skil ég vel að fólk velti því fyrir sér þar sem lítið nýtt er að gerast á þessari síðu. En umferðin um síðuna … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir, Meðlæti
Merkt Comfort food, Kartöflustappa, Kósý krásir, lamb, Lambaleggir, Langeldað lamb
Færðu inn athugasemd
Sæt kartöflumús með sveppum
Stórgóð kartöflumús úr sætum kartöflum sem að mati fjölskyldunnar er nauðsynleg með kalkúninum. Hér er músin krydduð með steiktum sveppum, salti og pipar sem er að okkar mati mun betra en hin hefðbundna ameríska sem er sætt með sykri og/eða … Halda áfram að lesa
Perlubygg með grilluðu grænmeti
Þessi uppskrift birtist í síðasta tölublaði tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn. Frá síðustu áramótum hef ég verið fastur penni hjá hinni dásamlegu Auði Ottesen sem gefur blaðið út. Ekki það að mig hafi vantað verkefni, en þegar Auður hringdi og … Halda áfram að lesa
Rósmarín kartöflur
Stundum þarf ekkert mörg orð eða langan texta til að lýsa einföldu og góðu hráefni – kartöflur sem þessar eru gjarnan á boðstólnum hjá Vatnsholtsgenginu. Uppskriftin er einföld og kartöflurnar góðar hvort sem er með sunnudagslærinu, nautasteikinni eða góðum fiskrétt. … Halda áfram að lesa
Birt í Meðlæti
Merkt Bakaðar kartöflur, hvítlaukur, kartöflur, Rósmarín, Rósmarín kartöflur
Ein athugasemd
Sítrónusmjör (e.Lemon Curd)
Í fyrsta sinn útbý ég mitt eigið sítrónusmjör og váááá það er gott, fagurgult og dásamlegt. Fram til þessa hef ég keypt breskt og ákaflega gott sítrónusmjör hjá Paul í Pipar og Salt á Klapparstígnum – ég mæli alveg með … Halda áfram að lesa
Waldorf-salat
Waldorf salatið er ómissandi um jólin. Á mínu heimili er salatið yfirleitt kallað eplasalat eða bara jólasalat – en Waldorf salat er töluvert virðulegra heiti þegar kemur að því að setja það á jafn fínan miðil og alnetið 🙂 … Halda áfram að lesa
Grillaður maís
Grillaður ferskur maís er eitt það besta sem unglingurinn minn fær og því fagnað mjög þegar ferskur maís fæst í verslunum eins og nú. Hún kynntist fyrst þessum rétti þegar við dvöldum í Seattle sumarið 2008 – þá var þetta einn … Halda áfram að lesa
Grillaðar fylltar paprikur
Það er eitt sem ég þarf að læra og það er að setja sjálfri mér raunhæf markmið – ég á það til að ætla að ljúka milljónogþremur hlutum helst fyrir hádegi og það á hverjum degi. Ég spyr mig oft … Halda áfram að lesa
Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti
Merkt einfalt, einfalt meðlæti, ferskt pestó, grillað meðlæti, grillaðar fylltar paprikur, Grillaðar paprikur, grillaður forréttur, grillaður smáréttur, Kirsuberja-tómatar, Mozzarella, Mozzarellaostur, Paprika;, steiktir tómatar, tómatar
Færðu inn athugasemd