Greinasafn fyrir merki: Aspas

Grillaður aspas með parmesan osti, olífuolíu og sítrónu

Mikið vildi ég að einhver garðyrkjubóndi á Íslandi ræktaði aspas og seldi. Ég veit ekki mikið um aspas-ræktun, en líklega eru skilyrðin hér ekki góð og ef til vill er íllmögulegt að rækta aspas í gróðurhúsum. Það litla sem ég … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , | Ein athugasemd