Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Parmesan
Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
Hefðbundið ítalskt basilpestó er ómótstæðilegt. Á þessum árstíma er upplagt að rækta basil í gluggakistum, það er of viðkvæmt til að fara út í íslenskt sumar – en þrífst mjög vel í glugga. Ég man eins og gerst hefði í … Halda áfram að lesa
Grillaður aspas með parmesan osti, olífuolíu og sítrónu
Mikið vildi ég að einhver garðyrkjubóndi á Íslandi ræktaði aspas og seldi. Ég veit ekki mikið um aspas-ræktun, en líklega eru skilyrðin hér ekki góð og ef til vill er íllmögulegt að rækta aspas í gróðurhúsum. Það litla sem ég … Halda áfram að lesa
Birt í Forréttir, Grænmetirréttir
Merkt Aspas, Ferskur aspas, Grillaður aspas, Parmesan, sítróna
Ein athugasemd
Kantarellu risotto
Matarmarkaðir eru heillandi og skemmtilegir, svo skemmtilegir að ég leita þá uppi þegar ég er erlendis. Ég hlakka til að fylgjast með hvernig slíkir markaðir þróast hér á landi, en tilrauna-rekstur í sumar vona ég að hafi lofað góðu og … Halda áfram að lesa