Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Fyllt lambalæri
Hnetu- og aprikósufyllt lambalæri
Miðausturlenskur ilmur fyllti eldhúsið okkar í gær þegar við héldum upp á 84 ára afmælisdag elskulegrar tengdamóður minnar með góðu fólki. Ákveðið var að endurtaka eldhúsgaldra sem fyrst voru reyndir fyrir vestan um páskana og lukkuðust svo vel að nokkrir … Halda áfram að lesa