Greinasafn fyrir merki: Pistasíuhnetur

Kúrbítskaka með rúsínum og pistasíuhnetum

Sunnudagskakan þennan sunnudaginn er ekki alveg hefðbundin en hreint afbragð.  Innihaldið  minnir á miðjarðarhafið. Síðustu daga og vikur hefur mig dreymt um sól og suðrænar strendur. Það lítur ekki út fyrir að ég láti þann draum rætast þetta árið, en … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hnetu- og aprikósufyllt lambalæri

Miðausturlenskur ilmur fyllti eldhúsið okkar í gær þegar við héldum upp á 84 ára afmælisdag elskulegrar tengdamóður minnar með góðu fólki. Ákveðið var að endurtaka eldhúsgaldra sem fyrst voru reyndir fyrir vestan um páskana og lukkuðust svo vel að nokkrir … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðihnappar

Gott súkkulaði tilheyrir páskum.  Ekki hafa allir smekk fyrir hefðbundnum páskaeggjum og því getur verið gaman að leika sér með súkkulaði sem okkur þykir best og velja með því annað hráefni sem fellur að smekk og aðstæðum hverju sinni. Góðir … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Eftirréttir | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd

Pistasíuhnetu-ís

Við eigum flest okkar jólahefðir þar sem matur skipar stóran sess. Lengi vel vorum við alltaf með sama mat á borðum yfir jólin, en á síðustu árum höfum við stundum farið nýjar leiðir og ekki endilega haft sama aðalréttinn frá … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir, Jól | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd