Greinasafn fyrir merki: miðausturlenskt lambalæri

Hnetu- og aprikósufyllt lambalæri

Miðausturlenskur ilmur fyllti eldhúsið okkar í gær þegar við héldum upp á 84 ára afmælisdag elskulegrar tengdamóður minnar með góðu fólki. Ákveðið var að endurtaka eldhúsgaldra sem fyrst voru reyndir fyrir vestan um páskana og lukkuðust svo vel að nokkrir … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd