Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Miðausturlenskir réttir
Lambaframpartur með miðausturlenskum blæ
Lamb sem kryddað er með velristuðu og steyttu broddkúmeni og kóríander ilmar ekki bara dásamlega heldur er einnig hreint afbragð. Í kvöld smellti ég heilum framhrygg í pottofn, smurði með smjöri, kryddaði vel og leyfði honum síðan að malla á … Halda áfram að lesa
Hnetu- og aprikósufyllt lambalæri
Miðausturlenskur ilmur fyllti eldhúsið okkar í gær þegar við héldum upp á 84 ára afmælisdag elskulegrar tengdamóður minnar með góðu fólki. Ákveðið var að endurtaka eldhúsgaldra sem fyrst voru reyndir fyrir vestan um páskana og lukkuðust svo vel að nokkrir … Halda áfram að lesa
Marokkóskt lamba-tagine með möndlum, sveskjum og aprikósum
Hægeldað lambakjöt á vel við um helgar – þegar maður hefur betri tíma til að fást við matargerðina. Þessi réttur er einn þekktasti lambakjötsréttur Marokkó – bragðmikill en mildur, ilmandi af kanil, engifer og kóríander, ákaflega ljúfengur, svolítið sætur og safaríkur. … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir
Merkt appelsínubörkur, Apríkósur, hægeldað lamb, hvítlaukur, kanill, Kóríander, Kóríanderfræ, Lambakjöt, Lambakjötsréttur með möndlum, Maokkóskur lambakjötsréttur, Marrakóskt lambatagine, möndlur, Miðausturlenskt lamb, sveskjum og aprikósum, sveskjur
Færðu inn athugasemd
Bulgur-salat / Tabbouleh
Þetta salat rekur uppruna sinn til miðausturlanda og er á þeim slóðum oft borið fram sem einn af nokkrum réttum á hlaðborði, Meze. Salatið er allt í senn; dásamlega einfalt, fallegt og gott. Það hentar hvort sem er með fisk-, kjöt-, … Halda áfram að lesa
Saltar sítrónur (e.preserved lemons)
Það er einfalt að salta sítrónur og líklega eru þær eins og margt annað langbestar heimagerðar. Margir hafa haft samband við mig og óskað eftir upplýsingum um hvar hægt er að fá saltaðar sítrónur frá því ég setti þessa uppkrift … Halda áfram að lesa
Marokkóskur salt-sítrónu kjúklingur með olífum
Þessi marokkóski kjúklingaréttur er einn af mínum uppáhalds – hann lærði ég að matbúa á námskeiði í Marrakesh árið 2011. Þá lét ég gamlan draum rætast og fór með góðri vinkonu til Marokkó til þess að læra að matbúa að … Halda áfram að lesa
Marokkóskt kúskús m/saltri sítrónu
Kúskús með saltri sítrónu er einfalt og gott meðlæti, hvort sem er með grænmeti, kjúkling eða fisk. Í kvöld eldaði ég einn af mínum uppáhaldsréttum, kjúklingarétt með saltri sítrónu sem ég lærði að matbúa á námskeiði í Marrakech í Marrakó … Halda áfram að lesa
Miðvikudags-þorskur með miðausturlensku tvisti
Ég er líklega ekki sú frumlegasta þegar kemur að nafngiftum á nýja rétti – þessi þorskur er jú eldaður á miðvikudegi og kryddblandan með miðausturlensku tvisti. Góður réttur sem ég efast ekki um að verði eldaður aftur. Mæli með sætkartöflusalatinu … Halda áfram að lesa
Sætkartöflusalat með miðaustulenskum blæ
Ég hef áður skrifað um Ottolenghi og staðinn hans sem er í Ishlington í London, en þá færslu getur þú fundið hér. Einn þeirra rétta sem ég fékk mér þennan ágæta september-dag sem ég sótti staðinn heim voru sætar kartöflur með … Halda áfram að lesa
Bakað eggaldin með jógúrtsósu og granateplum
Á ferðalagi mínu í London um daginn fór ég á veitingastað Ottolenghi í Islington, frábær staður sem góð samstarfskona mælti með. Ég hafði aðeins lesið um eigendurna þá Sami Tamimi og Yotama Ottolenghi. Þeir fæddust báðir í Ísrael árið 1968, … Halda áfram að lesa