Greinasafn fyrir merki: furuhnetur

Hnetu- og aprikósufyllt lambalæri

Miðausturlenskur ilmur fyllti eldhúsið okkar í gær þegar við héldum upp á 84 ára afmælisdag elskulegrar tengdamóður minnar með góðu fólki. Ákveðið var að endurtaka eldhúsgaldra sem fyrst voru reyndir fyrir vestan um páskana og lukkuðust svo vel að nokkrir … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spínat lasagne með ricotta, pestó og furuhnetum

Grænmetisréttir eru hrein snilld og þrátt fyrir að Vatnsholtsgengið borði enn kjöt og fisk, þá höfum við markvisst fjölgað þeim dögum sem við eldum góða grænmetisrétti. Þessi réttur er einn þeirra – hugmyndin er úr einu af Olive matar-tímaritinu sem … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska

Hefðbundið ítalskt basilpestó er ómótstæðilegt. Á þessum árstíma er upplagt að rækta basil í gluggakistum, það er of viðkvæmt til að fara út í íslenskt sumar – en þrífst mjög vel í glugga.  Ég man eins og gerst hefði í … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Ítalskir réttir, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , | 6 athugasemdir

Túnfisk-pasta m/sólþurrkuðum tómötum, ólífum og kjúklingabaunum

Léttur, fljótlegur og góður réttur á vel við í kvöld – þegar nánast allir sitja límdir við skjáinn að fylgjast með íslenska landsliðinu í Króatíu. Pasta með túnfisk hljómar ekkert sérlega frumlega hvað þá spennandi.  En þegar við veljum að … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Pasta | Merkt , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hafrabollur

Þessar bollur eru ákaflega góðar og skemmtilega ólíkar hefðbundnum brauðbollum, það gera furuhnetur, hafrar og góð blanda af fræjum.  Verið óhrædd við að breyta fræjum og hnetum og skipta út eftir hentugleika.  Í þetta sinn notaði ég svört sesamfræ sem … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , | 2 athugasemdir