Greinasafn fyrir merki: Grillaður lax með sítrus ávöxtum og ferskum kryddjurtum

Grillaður lax með sítrus ávöxtum og ferskum kryddjurtum

Lax, lax, lax og aftur lax … nú þegar sumarið er komið og moldvarpan sem ég er, hef potað niður í garðinn minn 9 tegundum af kryddjurtum, 4 tegundum af salati, rauðrófum, gulrótum, grænkáli, radísum og helling af ætum blómum … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd