Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Grillaður lax
Grillaður lax á viðarplanka með melónusalsa
Maríulaxinn minn verðskuldar svo sannarlega tvær færslur. Eins og fram kom í fyrri færslunni þá hefði ég gjarnan viljað gera 25 rétti úr þessari dásemd, enda fallegasti lax sem ég hef augum litið og bragðgæðin alveg í takt við útlitið … Halda áfram að lesa
Grillaður lax með sítrus ávöxtum og ferskum kryddjurtum
Lax, lax, lax og aftur lax … nú þegar sumarið er komið og moldvarpan sem ég er, hef potað niður í garðinn minn 9 tegundum af kryddjurtum, 4 tegundum af salati, rauðrófum, gulrótum, grænkáli, radísum og helling af ætum blómum … Halda áfram að lesa