Greinasafn fyrir merki: Hráskinkubollar

Hráskinkubollar með eggjum og spínati

Síðbúin árdegisverðarboð er ákaflega vinsæl hjá Vatnholtsgenginu og um páskana hefur ekki verið slakað neitt á í þeim efnum – heldur þvert á móti  🙂  Það er fátt skemmtilegra en kalla saman gott fólk, njóta góðs matar, segja sögur, gera … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Smáréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd