Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Árdegisverður
Páska krans (afmælis-krans)
Um páskana er upplagt að gera svolítið vel við sig, hóa saman besta fólkinu og smella í góðan árdegisverð. Við tókum forskot á sæluna, skreyttum borð, smelltum í góðan gerbrauðkrans með súkkulaði, pekanhnetum og marsipani, keyptum gott súrdeigsbrauð hjá Sandholt, … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur
Merkt Afmæliskringla, Árdegisverður, Brunch, gerbakstur, Gerkrans, marsipan, Páskakrans, pekan hnetur
2 athugasemdir
Grísk jógúrt með hindberjamauki og múslí
Árdegisverðarboð um helgar eru fullkomin leið til að kalla saman þá sem þér þykir vænt um. Nokkrir góðir réttir og skemmtilegt fólk, dásamlegri byrjun á laugardegi eða sunnudegi er vandfundin. Réttirnir þurfa ekki að vera margir eða flóknir. Hér er … Halda áfram að lesa
Ommeletta með grænkáli, sólþurrkuðum tómötum og chorizo
Það hefur verið lítið um nýjar færslur á vefnum að undanförnu – en það er svo sannarlega ekki til marks um að lítið sé um að vera í eldhúsinu mínu – þvert á móti bíða svo margar hugmyndir að færslum … Halda áfram að lesa
Hráskinkubollar með eggjum og spínati
Síðbúin árdegisverðarboð er ákaflega vinsæl hjá Vatnholtsgenginu og um páskana hefur ekki verið slakað neitt á í þeim efnum – heldur þvert á móti 🙂 Það er fátt skemmtilegra en kalla saman gott fólk, njóta góðs matar, segja sögur, gera … Halda áfram að lesa
Amerískar pönnukökur með bláberja-hlynsírópi
Vorið lætur aldeilis bíða eftir sér þetta árið…… nokkrum sinnum síðustu vikur hef ég verið sannfærð um að nú sé vorið komið. Þegar allur snjór fer úr garðinum og vorlaukarnir byrja að gægjast upp úr moldinni fyllist ég bjartsýni um vor … Halda áfram að lesa
Hafrabollur
Þessar bollur eru ákaflega góðar og skemmtilega ólíkar hefðbundnum brauðbollum, það gera furuhnetur, hafrar og góð blanda af fræjum. Verið óhrædd við að breyta fræjum og hnetum og skipta út eftir hentugleika. Í þetta sinn notaði ég svört sesamfræ sem … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur
Merkt Árdegisverður, Bollur, Brauð, Brauðbollur, furuhnetur, graskersfræ, hafrar, sólblómafræ, Sesamfræ
2 athugasemdir
Tómatsalat með fetaosti og ólífum
Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Halda áfram að lesa
Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir
Merkt Árdegisverður, Ólífur, ólífuolía, Basilika, Feta, Fetakubbur, Fetaostur, hvítlaukur, Pestó, tómatar
Færðu inn athugasemd
Grænkálsbaka
Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Halda áfram að lesa
Birt í Bökur
Merkt Árdegisverður, óreganó, Bökubotn, Beikon, Egg, Feta, Fetakubbur, Fetaostur, Grænkál, Léttur kvöldmatur, rjómi, tómatar
Færðu inn athugasemd
Eplamúffur í hollari kantinum
Sjónvarpsþættir og bækur Nigellu Lawson hafa um langt skeið verið uppáhalds og eru enn þó margar uppáhalds bækur hafi bæst við í matreiðslu-bókarstaflann minn á síðustu árum. Eplamúffurnar eru upprunar í einni af bókunum hennar Nigellu og eru svo góðar … Halda áfram að lesa