Greinasafn fyrir merki: Hráskinka

Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto

Stundum er það svo að markmiðin sem maður setur sér taka U beygju um stund og maður neyðist til þess að þjálfa Pollýönnu-vöðvana meira en mann langar. Þessa dagana á það við um mig.  Allt frá því í lok síðasta … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hráskinkubollar með eggjum og spínati

Síðbúin árdegisverðarboð er ákaflega vinsæl hjá Vatnholtsgenginu og um páskana hefur ekki verið slakað neitt á í þeim efnum – heldur þvert á móti  🙂  Það er fátt skemmtilegra en kalla saman gott fólk, njóta góðs matar, segja sögur, gera … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Smáréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Opin samloka á ítalska vísu (Bruschetta)

Það er varla unnt að kalla þetta uppskrift, meira aðferð – en allt um það, opnar samlokur á ítalska vísu eru ekki bara góðar heldur líka fallegar og gaman bera fram og njóta. Smá fyrirhöfn á köldum sunnudagsmorgni, svona undir … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku

Það er fátt skemmtilegra en gott matarboð með skemmtilegu fólki – eitt slíkt var í  Vatnsholtinu ekki alls fyrir löngu og þá var þessi réttur meðal þess sem var á borðum. Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku er tilvalinn réttur þegar … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grillréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður marineraður mozzarella m/hráskinku og brauði

Frábær forréttur eða smáréttur í grillveisluna.  Samsetning þessi er ómótstæðileg – það er ekki oft sem maður fær grillaðan mozzarella ost og með góðri hráskinku og djúsí brauði – marinerað í ferskum kryddjurtum, sítrónu, hvítlauk og góðri ólíu ummmm…..  svo … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grillréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Ein athugasemd