Greinasafn fyrir merki: kókosmjöl

Kókoskökur með hvítu súkkulaði

Meira af smákökum til að njóta með fjölskyldu og vinum á aðventu. Þriðja af sjö og allt vegna þess hve gaman er að baka og enn betra að njóta. Nú er það uppskrift sem við mæðgur, það er ég og … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Kókostoppar

Smáköku-uppskrift tvo af sjö – Appelsínur, súkkulaði og kókos ljá þessum toppum töfrandi bragð á aðventu. Ég man ómögulega hvar ég fékk þessa uppskrift en hún er í uppskriftabókinni sem ég kom mér upp þegar ég var 17 eða 18 … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd