Greinasafn fyrir merki: smákökur

Kókos- og hafrakökur

Er ekki við hæfi að byrja þessa færslu á svolítilli klisju. Klisju sem þó er sönn. Aðventan er nefninlega einn besti tími ársins. Hin síðari ár hef ég notið aðventunnar meira og meira, þó jólin séu enn punkturinn yfir i-ið, … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur, Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðikökur með valhnetum

Mikið og djúpt súkkulaðibragð einkennir þessar kökur sem eru ef til vill meira fyrir fullorðna en börn. Ákaflega góðar með sterku góðu kaffi og púrtvíni eða jafnvel rauðvínstári í lok máltíðar. Uppskrift 200 gr. 70% súkkulaði 80 gr. smjör 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hnetukökur

Það má segja að þessi uppskrift sé í hollari kantinum, full af grófu mjöli, hnetum og fræjum og sykurinnihaldið í lágmarki. Uppskriftin er fremur stór, úr henni fást um það bil 100 kökur.  Innihaldslistinn er langur og getur virkað flókinn, … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kókoskökur með hvítu súkkulaði

Meira af smákökum til að njóta með fjölskyldu og vinum á aðventu. Þriðja af sjö og allt vegna þess hve gaman er að baka og enn betra að njóta. Nú er það uppskrift sem við mæðgur, það er ég og … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Kókostoppar

Smáköku-uppskrift tvo af sjö – Appelsínur, súkkulaði og kókos ljá þessum toppum töfrandi bragð á aðventu. Ég man ómögulega hvar ég fékk þessa uppskrift en hún er í uppskriftabókinni sem ég kom mér upp þegar ég var 17 eða 18 … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd