Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Hvítt súkkulaði
Kókoskökur með hvítu súkkulaði
Meira af smákökum til að njóta með fjölskyldu og vinum á aðventu. Þriðja af sjö og allt vegna þess hve gaman er að baka og enn betra að njóta. Nú er það uppskrift sem við mæðgur, það er ég og … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Jól, Smákökur
Merkt Hvítt súkkulaði, kókos, Kókoskökur með hvítu súkkulaði, kókosmjöl, smákökur
Færðu inn athugasemd
Þreföld súkkulaðisæla
Mikilvægur hluti hverrar veiðiferðar er félagsskapurinn og maturinn. Síðasta sumar var mér boðið með í kvennaveiðiferð í Laxá í Kjós – ákaflega skemmtilegur veiðistaður, enn skemmtilegri veiðifélagar og maturinn í hávegum hafður. Í ár var svo aftur haldið af stað … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur
Merkt Brúnkur, Brownie, Hvítt súkkulaði, Rjómasúkkulaði, Súkkulaði, Súkkulaðiðkaka, Suðusúkkulaði
Færðu inn athugasemd