Greinasafn fyrir merki: Kúrbítskaka

Kúrbítskaka með rúsínum og pistasíuhnetum

Sunnudagskakan þennan sunnudaginn er ekki alveg hefðbundin en hreint afbragð.  Innihaldið  minnir á miðjarðarhafið. Síðustu daga og vikur hefur mig dreymt um sól og suðrænar strendur. Það lítur ekki út fyrir að ég láti þann draum rætast þetta árið, en … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd