Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: rúsínur
Kúrbítskaka með rúsínum og pistasíuhnetum
Sunnudagskakan þennan sunnudaginn er ekki alveg hefðbundin en hreint afbragð. Innihaldið minnir á miðjarðarhafið. Síðustu daga og vikur hefur mig dreymt um sól og suðrænar strendur. Það lítur ekki út fyrir að ég láti þann draum rætast þetta árið, en … Halda áfram að lesa
Músli heimagert
Mikilvægasta máltíð dagsins -morgunverðurinn ætti að vera snar þáttur í matargerð okkar, en flest erum við líklega á hlaupum á morgnanna og gefum okkur ekki mikinn tíma til að huga að fjölbreytni sem er svo skemmtileg. Fjölskyldan er heldur ekki alveg sammála um hvað … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur
Merkt döðlur, eplasafi, hafrar, hnetur, hunang, möndlur, Músli, rúsínur, tröllahafrar, trönuber
7 athugasemdir