Greinasafn fyrir merki: Meðlæti

Rjómaostur m/sólþurrkuðum tómötum og ólífum

Ómissandi fylgifiskur pestó-gerðar í Vatnsholti er þessi dásamlegi rjómaostur.  Einfalt og gott.  Líkt og með pestó-ið þá eru hlutföllin ekki heilög og aldrei alveg þau sömu – í þetta sinn var þó talið, mælt og skráð.  Um helgar er þetta … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , | Ein athugasemd