Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Rjómaostur
Humar undir rjómaostaþaki
Það er ekki oft sem maður rekst á stóran og flottan humar í skel í fiskbúðinni. Í vikunni átti ég leið í uppáhalds fiskbúðina mína að Sundlaugavegi þar sem þessi dásemdar-humar stór og flottur var í boði. Ég stóðst ekki … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir
Merkt Humar, hvítlaukur, Rjómaostur, sítróna, smjör
Færðu inn athugasemd
Gulrótarterta
Loks kom vorið til Íslands og eins og ávallt þá fyllist ég orku, bjartsýni og framkvæmdagleði þegar hitastigið hækkar og sólin lætur sjá sig. Í morgun var hitastigið rétt yfir 10˚ C , rigning og maður nánast horfði á gróðurinn … Halda áfram að lesa
Rjómaostur m/sólþurrkuðum tómötum og ólífum
Ómissandi fylgifiskur pestó-gerðar í Vatnsholti er þessi dásamlegi rjómaostur. Einfalt og gott. Líkt og með pestó-ið þá eru hlutföllin ekki heilög og aldrei alveg þau sömu – í þetta sinn var þó talið, mælt og skráð. Um helgar er þetta … Halda áfram að lesa