Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Saltaðar sítrónur
Saltar sítrónur (e.preserved lemons)
Það er einfalt að salta sítrónur og líklega eru þær eins og margt annað langbestar heimagerðar. Margir hafa haft samband við mig og óskað eftir upplýsingum um hvar hægt er að fá saltaðar sítrónur frá því ég setti þessa uppkrift … Halda áfram að lesa
Marokkóskur salt-sítrónu kjúklingur með olífum
Þessi marokkóski kjúklingaréttur er einn af mínum uppáhalds – hann lærði ég að matbúa á námskeiði í Marrakesh árið 2011. Þá lét ég gamlan draum rætast og fór með góðri vinkonu til Marokkó til þess að læra að matbúa að … Halda áfram að lesa