Greinasafn fyrir merki: sítrónur

Sítrónusmjör (e.Lemon Curd)

Í fyrsta sinn útbý ég mitt eigið sítrónusmjör og váááá það er gott, fagurgult og dásamlegt.  Fram til þessa hef ég keypt breskt og ákaflega gott sítrónusmjör hjá Paul í Pipar og Salt á Klapparstígnum – ég mæli alveg með … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , | Ein athugasemd

Limoncello

 Er ekki viðeigandi að setja inn uppskrift sem minnir okkur  á sumarið og sólina á þessum vindasama og kalda sunnudegi?  Stormviðvaranir hafa hljómað í útvarpinu í allan dag og það er vart hundi út sigandi.  Enn einn dagurinn sem veðrið … Halda áfram að lesa

Birt í Drykkir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Saltar sítrónur (e.preserved lemons)

Það er einfalt að salta sítrónur og líklega eru þær eins og margt annað langbestar heimagerðar. Margir hafa haft samband við mig og óskað eftir upplýsingum um hvar hægt er að fá saltaðar sítrónur frá því ég setti þessa uppkrift … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrónukaka

Sítrónukaka þessi er ómótstæðileg og minnir á að vorið er á næsta leiti.  Allt er bjartara og þrátt fyrir rigninguna og rokið sem einkennir þennan laugardag þá er dagurinn lengri og sólin sést oftar og lengur. Vorjafndægur á næsta leiti … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd