Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Bananamúffur
Möndlu- og bananamöffins
Morgunstund gefur gull í mund – ég var lengi að sættast við þennan góða málshátt, enda b-manneskja frameftir öllum aldri og enn finnst mér gott að kúra á morgnana. B-genið hefur líka erfst til dætra minna sem báðar elska að … Halda áfram að lesa
Súkkulaði-banana-möffins
Það er langt frá því síðasta færsla var sett á síðuna og löngu tímabært að ljúka þessari færslu sem ég byrjaði á fyrir tæpum þremur vikum – ég veit að nokkrir bíða eftir þessari uppskrift og vonandi gleðjast þeir aðilar … Halda áfram að lesa