Greinasafn fyrir merki: bananar

Sykurlaus súkkulaðibúðingur með engifer

Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð fylgist með matarmenningu að á undanförnum misserum skipar hollusta í matargerð veglegri sess en áður. Sykurinnihald hefur minnkað til muna og uppskriftir af sykurlausum eftirréttum eru mun aðgengilegri.  Þessi uppskrift … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Möndlu- og bananamöffins

Morgunstund gefur gull í mund – ég var lengi að sættast við þennan góða málshátt, enda b-manneskja frameftir öllum aldri og enn finnst mér gott að kúra á morgnana. B-genið hefur líka erfst til dætra minna sem báðar elska að … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaði-banana-möffins

Það er langt frá því síðasta færsla var sett á síðuna og löngu tímabært að ljúka þessari færslu sem ég byrjaði á fyrir tæpum þremur vikum – ég veit að nokkrir bíða eftir þessari uppskrift og vonandi gleðjast þeir aðilar … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Banana- og súkkulaðikaka

Kom heim í gær svolítið þreytt en glöð eftir nokkra góða daga í Helsinki þar sem við funduðum með kollegum frá Norðurlöndum og sátum ráðstefnu um listir og áheyrendur – gagnlegir og ákaflega ánægjulegir dagar. Helsinki er skemmtileg borg og … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bananabrauð með kókos, rommi og brúnuðu smjöri

Blautir og kaldir sumardagar eins og þeir hafa verið undanfarið kalla á notalegheit innandyra. Bakstur og bananar, svo ekki sé minnst á dökkt romm eiga þá vel við.  Á hinum hefðbundna blogghring um daginn heillaði þessi uppskrift mig á síðunni … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Brauð | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd