Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Múffur
Súkkulaði-banana-möffins
Það er langt frá því síðasta færsla var sett á síðuna og löngu tímabært að ljúka þessari færslu sem ég byrjaði á fyrir tæpum þremur vikum – ég veit að nokkrir bíða eftir þessari uppskrift og vonandi gleðjast þeir aðilar … Halda áfram að lesa
Jarðarberjamúffur
Í gærkvöldi hrópaði unglingurinn upp yfir sig að hún yrði að koma með köku á síðasta námskeiðskvöldið sitt hjá Dale Carnegie þar sem hún hefur síðustu 10 vikur verið á frábæru námskeiði fyrir ungt fólk. Hún er sjálf mjög liðtæk … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur
Merkt jarðarber, Jarðarberjamöffins, jarðarberjamúffur, möffins, Múffur
Færðu inn athugasemd
Eplamúffur í hollari kantinum
Sjónvarpsþættir og bækur Nigellu Lawson hafa um langt skeið verið uppáhalds og eru enn þó margar uppáhalds bækur hafi bæst við í matreiðslu-bókarstaflann minn á síðustu árum. Eplamúffurnar eru upprunar í einni af bókunum hennar Nigellu og eru svo góðar … Halda áfram að lesa