Greinasafn fyrir merki: Bleikja

Klaustur-bleikja í sesamhjúp m/suðrænu salsa

Ferskur fiskur er dásamlegt hráefni sem einfalt og fljótlegt er matbúa – samt hefur það einhvern vegin orðið þannig á síðustu árum að hann er sjaldnar á borðum hjá okkur en æskilegt er. Við höfum einsett okkur að bæta úr því … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd