Greinasafn fyrir merki: einfalt

Kjúklingur í potti m/bankabyggi, hvítlauk og sætum kartöflum

Dásamlegt sumar rétt rífleg hálfnað, sumar sem hefur liðið ákaflega hratt við skemmtileg ævintýri. Því þrátt fyrir að það hafi ekki verið mikið að gerast á þessari síðu í sumar þá verður hið sama ekki sagt um líf Vatnsholtsgengisins. Það … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sykurlaus súkkulaðibúðingur með engifer

Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð fylgist með matarmenningu að á undanförnum misserum skipar hollusta í matargerð veglegri sess en áður. Sykurinnihald hefur minnkað til muna og uppskriftir af sykurlausum eftirréttum eru mun aðgengilegri.  Þessi uppskrift … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grísk jógúrt með hindberjamauki og múslí

 Árdegisverðarboð um helgar eru fullkomin leið til að kalla saman þá sem þér þykir vænt um.  Nokkrir góðir réttir og skemmtilegt fólk, dásamlegri byrjun á laugardegi eða sunnudegi er vandfundin.  Réttirnir þurfa ekki að vera margir eða flóknir.  Hér er … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaðar fylltar paprikur

Það er eitt sem ég þarf að læra og það er að setja sjálfri mér raunhæf markmið – ég á það til að ætla að ljúka milljónogþremur hlutum helst fyrir hádegi og það á hverjum degi. Ég spyr mig oft … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Gróft spelt brauð með fræjum

Gróft spelt brauð hef ég bakað reglulega til margra ára. Upphaflega kom uppskriftin frá Sollu á Gló. Einfalt, gróft, hollt og gott brauð sem hefur þróast og breyst í gegnum árin. Galdurinn við þetta brauð er að hræra sem minnst … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir

Túnfisk-pasta m/sólþurrkuðum tómötum, ólífum og kjúklingabaunum

Léttur, fljótlegur og góður réttur á vel við í kvöld – þegar nánast allir sitja límdir við skjáinn að fylgjast með íslenska landsliðinu í Króatíu. Pasta með túnfisk hljómar ekkert sérlega frumlega hvað þá spennandi.  En þegar við veljum að … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Pasta | Merkt , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spaghettí m/reyktum lax og snjóbaunum

Þrátt fyrir mikla umræðu og fjölda uppskrifta af kolvetna snauðum mat þá er það sönn ánægja að deila einni af uppáhalds pastauppskrifinni okkar hér. Einfaldur og ákaflega fljótlegur réttur sem bæði inniheldur heilan helling af kolvetnum og rjóma – dásamlega góður. … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Fiskur og sjávarfang, Pasta | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Þriðjudags-þorskur

Já þriðjudagar eru þeir dagar sem fjölskyldan hefur sammælst um að elda saman góða fiskrétti. Oftast erum við fimm en þessa vikuna var fámennara, einungis við hjónin og besti unglingurinn. Þessi réttur þarfnast ekki margra orða eða útskýringa – einfaldur, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku

Það er fátt skemmtilegra en gott matarboð með skemmtilegu fólki – eitt slíkt var í  Vatnsholtinu ekki alls fyrir löngu og þá var þessi réttur meðal þess sem var á borðum. Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku er tilvalinn réttur þegar … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grillréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tómatsúpa

Góðar súpur eru hinn besti hversdagsmatur og þegar hausta tekur er gott að búa til súpu sem yljar. Þessi er sáraeinföld og dásamlega góð.  Svo tekur ekki langan tíma að útbúa hana frá grunni – holl, góð, einföld og fljótleg … Halda áfram að lesa

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd