Greinasafn fyrir merki: Brownie

Þreföld súkkulaðisæla

Mikilvægur hluti hverrar veiðiferðar er félagsskapurinn og maturinn. Síðasta sumar var mér boðið með í kvennaveiðiferð í Laxá í Kjós – ákaflega skemmtilegur veiðistaður, enn skemmtilegri veiðifélagar og maturinn í hávegum hafður.  Í ár var svo aftur haldið af stað … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd