Greinasafn fyrir flokkinn: Kökur

Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu

Loksins, loksins birtist ný færsla, ný uppskrift og sú er nú ekki af verri endanum.  Haustleg bláberjakaka sem er bæði falleg og sérlega góð.  Ekkert prjál bara heiðarleg bláberjakaka sem bæði er góð eins og sér, köld og heit, með … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrónukókoskaka

Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð les þetta blogg að sunnudagar eru okkar uppáhaldsdagar. Dagurinn sem við reynum að verja saman, förum gjarnan í göngu, sund eða að hjóla, auk þess að verja dágóðum tíma í … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Kökur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaði- og rauðrófukaka

Mikið eru helgarnar dásamlegur tími – samvera með fjölskyldu og vinum, göngutúrar, bæjarferðir, sundferðir og síðast en ekki síst matarboð af öllum tegundum.  Árdegisverðarboð, síðdegiskaffiboð, kvöldverðarboð – svei mér ég hef jafn gaman af þeim öllum, svo fremi þau snúist … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Hjónabandssæla

Unglingurinn á heimilinu hefur alltaf haft gaman að því að spreyta sig í eldhúsinu – sérílagi við bakstur. Hjónabandssæla ala amma Dísa er eitt af því sem henni finnst mikilvægt að haldið sé til haga og gleymist alls ekki. Við … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Banana- og súkkulaðikaka

Kom heim í gær svolítið þreytt en glöð eftir nokkra góða daga í Helsinki þar sem við funduðum með kollegum frá Norðurlöndum og sátum ráðstefnu um listir og áheyrendur – gagnlegir og ákaflega ánægjulegir dagar. Helsinki er skemmtileg borg og … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Appelsínu- og súkkulaði sandkaka

Sunnudagar er sannkallaðir fjölskyldudagar og ósköp ljúft að kalla fólkið sitt í árdegisverð, kvöldverð eða bara síðdegiskaffi.  Í dag fengum við tengdó í síðdegiskaffi og   bökuðum þessa köku sem var svo góð að hún verðskuldar færslu á þessum miðli. … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd

Þreföld súkkulaðisæla

Mikilvægur hluti hverrar veiðiferðar er félagsskapurinn og maturinn. Síðasta sumar var mér boðið með í kvennaveiðiferð í Laxá í Kjós – ákaflega skemmtilegur veiðistaður, enn skemmtilegri veiðifélagar og maturinn í hávegum hafður.  Í ár var svo aftur haldið af stað … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Pavlova m/jarðaberjum og esdragon

Eftir að ég eignaðist iPad opnuðust nýjar víddir varðandi áskrift af erlendum tímaritum. Matartímarit á borð við hin amerísku Bon Appetit og Everyday Food og ástralska Donna Hay fæ ég nú send reglulega á viðráðanlegu verði.  Þetta auðgar svo sannarlega … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Eplaterta – gamaldags og góð

 Upprunalega kemur þessi uppskriftin úr gömlu Gestgjafablaði sem er dottið í sundur og því tímabært að koma henni á annað form.  Eins og svo margar uppskriftir sem fylgja manni lengi þá hefur þessi tekið svolitlum breytingum í gegnum tíðina – við … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Gulrótarterta

Loks kom vorið til Íslands og eins og ávallt þá fyllist ég orku, bjartsýni og framkvæmdagleði þegar hitastigið hækkar og sólin lætur sjá sig.  Í morgun var hitastigið rétt yfir 10˚ C , rigning og maður nánast horfði á gróðurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | 2 athugasemdir