Greinasafn fyrir merki: Suðusúkkulaði

Súkkulaði- og kókos formkaka

Það er ákaflega viðeigandi á sunnudögum að skella í eina formköku og kalla fjölskyldu og vini í kaffi. Þegar ég las uppskrift af köku svipaða þessari á vefnum hjá Bon Appetit fyrir nokkru var ég staðráðin í að þessa þyrfti ég … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðikökur með valhnetum

Mikið og djúpt súkkulaðibragð einkennir þessar kökur sem eru ef til vill meira fyrir fullorðna en börn. Ákaflega góðar með sterku góðu kaffi og púrtvíni eða jafnvel rauðvínstári í lok máltíðar. Uppskrift 200 gr. 70% súkkulaði 80 gr. smjör 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaði- og rauðrófukaka

Mikið eru helgarnar dásamlegur tími – samvera með fjölskyldu og vinum, göngutúrar, bæjarferðir, sundferðir og síðast en ekki síst matarboð af öllum tegundum.  Árdegisverðarboð, síðdegiskaffiboð, kvöldverðarboð – svei mér ég hef jafn gaman af þeim öllum, svo fremi þau snúist … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Banana- og súkkulaðikaka

Kom heim í gær svolítið þreytt en glöð eftir nokkra góða daga í Helsinki þar sem við funduðum með kollegum frá Norðurlöndum og sátum ráðstefnu um listir og áheyrendur – gagnlegir og ákaflega ánægjulegir dagar. Helsinki er skemmtileg borg og … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Appelsínu- og súkkulaði sandkaka

Sunnudagar er sannkallaðir fjölskyldudagar og ósköp ljúft að kalla fólkið sitt í árdegisverð, kvöldverð eða bara síðdegiskaffi.  Í dag fengum við tengdó í síðdegiskaffi og   bökuðum þessa köku sem var svo góð að hún verðskuldar færslu á þessum miðli. … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd

Þreföld súkkulaðisæla

Mikilvægur hluti hverrar veiðiferðar er félagsskapurinn og maturinn. Síðasta sumar var mér boðið með í kvennaveiðiferð í Laxá í Kjós – ákaflega skemmtilegur veiðistaður, enn skemmtilegri veiðifélagar og maturinn í hávegum hafður.  Í ár var svo aftur haldið af stað … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd