Greinasafn fyrir merki: brúnað smjör

Bananabrauð með kókos, rommi og brúnuðu smjöri

Blautir og kaldir sumardagar eins og þeir hafa verið undanfarið kalla á notalegheit innandyra. Bakstur og bananar, svo ekki sé minnst á dökkt romm eiga þá vel við.  Á hinum hefðbundna blogghring um daginn heillaði þessi uppskrift mig á síðunni … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Brauð | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd