Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: vanilla
Vanilludropar – heimagerðir
Þegar ég segi að eitthvað sé einfalt í matargerð þá er stundum hlegið að mér, ég reyni að taka það ekki mjög nærri mér, en núna má sko hlægja. Það er nefninlega hlægilega einfalt að gera sína eigin vanilludropa og … Halda áfram að lesa
Bananabrauð með kókos, rommi og brúnuðu smjöri
Blautir og kaldir sumardagar eins og þeir hafa verið undanfarið kalla á notalegheit innandyra. Bakstur og bananar, svo ekki sé minnst á dökkt romm eiga þá vel við. Á hinum hefðbundna blogghring um daginn heillaði þessi uppskrift mig á síðunni … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Brauð
Merkt bananar, banani, brúnað smjör, kanill, kókos, kókosflögur, smjör, vanilla
Færðu inn athugasemd