Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: kókosflögur
Súkkulaði- og kókos formkaka
Það er ákaflega viðeigandi á sunnudögum að skella í eina formköku og kalla fjölskyldu og vini í kaffi. Þegar ég las uppskrift af köku svipaða þessari á vefnum hjá Bon Appetit fyrir nokkru var ég staðráðin í að þessa þyrfti ég … Halda áfram að lesa
Bananabrauð með kókos, rommi og brúnuðu smjöri
Blautir og kaldir sumardagar eins og þeir hafa verið undanfarið kalla á notalegheit innandyra. Bakstur og bananar, svo ekki sé minnst á dökkt romm eiga þá vel við. Á hinum hefðbundna blogghring um daginn heillaði þessi uppskrift mig á síðunni … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Brauð
Merkt bananar, banani, brúnað smjör, kanill, kókos, kókosflögur, smjör, vanilla
Færðu inn athugasemd