Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: smjör
Möndlu-silungur með salvíusmjöri
Mikið er sumarið dásamlegur árstími. Tími til að ferðast, liggja í tjaldi/tjaldvagni, ganga á fjöll, veiða í vötnum og ám, njóta útiveru og samveru með fjölskyldu og vinum, rækta kryddjurtir og grænmeti í garðinum, bardúsa við vegagerð og planta trjám, … Halda áfram að lesa
Banana- og súkkulaðikaka
Kom heim í gær svolítið þreytt en glöð eftir nokkra góða daga í Helsinki þar sem við funduðum með kollegum frá Norðurlöndum og sátum ráðstefnu um listir og áheyrendur – gagnlegir og ákaflega ánægjulegir dagar. Helsinki er skemmtileg borg og … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Kökur
Merkt Banana- og súkkulaðikaka, bananakaka, bananar, banani, smjör, Suðusúkkulaði
Færðu inn athugasemd
Humar undir rjómaostaþaki
Það er ekki oft sem maður rekst á stóran og flottan humar í skel í fiskbúðinni. Í vikunni átti ég leið í uppáhalds fiskbúðina mína að Sundlaugavegi þar sem þessi dásemdar-humar stór og flottur var í boði. Ég stóðst ekki … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir
Merkt Humar, hvítlaukur, Rjómaostur, sítróna, smjör
Færðu inn athugasemd
Bananabrauð með kókos, rommi og brúnuðu smjöri
Blautir og kaldir sumardagar eins og þeir hafa verið undanfarið kalla á notalegheit innandyra. Bakstur og bananar, svo ekki sé minnst á dökkt romm eiga þá vel við. Á hinum hefðbundna blogghring um daginn heillaði þessi uppskrift mig á síðunni … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Brauð
Merkt bananar, banani, brúnað smjör, kanill, kókos, kókosflögur, smjör, vanilla
Færðu inn athugasemd