Greinasafn fyrir merki: kanill

Krydduð gulrótar og eplakaka

Vá hvað það er þakklátt að sjá sólina á þessum fallega sunnudegi.  Reyndar kann ég vel að meta skammdegið, finnst dásamlegt að kveikja á nokkrum kertum um leið og ég kem heim úr vinnunni, sem undanfarnar vikur og mánuði hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Marokkóskt lamba-tagine með möndlum, sveskjum og aprikósum

Hægeldað lambakjöt á vel við um helgar – þegar maður hefur betri tíma til að fást við matargerðina. Þessi réttur er einn þekktasti lambakjötsréttur Marokkó – bragðmikill en mildur, ilmandi af kanil, engifer og kóríander, ákaflega ljúfengur, svolítið sætur og safaríkur. … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Eplaskúffukaka

Síðasti sunnudagur ársins er runninn upp og um leið síðasti sunnudags-árdegisverður þessa árs, sem í þetta sinn var notið með kærum gestum sem allt of langt er síðan við höfum fengið í heimsókn til okkar. Nýtt ár er handan við … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sætkartöflusalat með miðaustulenskum blæ

Ég hef áður skrifað um Ottolenghi og staðinn hans sem er í Ishlington í London, en þá færslu getur þú fundið hér. Einn þeirra rétta sem ég fékk mér þennan ágæta september-dag sem ég sótti staðinn heim voru sætar kartöflur með … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Miðausturlenskir réttir, Salat | Merkt , , , , , , , , , | 3 athugasemdir

Kanilsnúðar

Löng helgi að baki og vetrarfrí í framhaldsskólum. Mikið ósköp er nú ljúft að taka frí með unglingnum sínum og verja langri helginni með góðum vinum á einum af uppáhaldsstöðunum okkar – Hraunsnefi í Norðurárdal. Áður en við lögðum í´ann … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Marokkósk lambakjötsúpa

Það er svo gaman að láta drauma sína rætast. Ég á engan „bucket“ lista en sest þó reglulega niður og lista upp nokkur atriði sem mig dreymir um að koma í framkvæmd. Með þessu móti verða draumarnir raunverulegri og öðlast … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bananabrauð með kókos, rommi og brúnuðu smjöri

Blautir og kaldir sumardagar eins og þeir hafa verið undanfarið kalla á notalegheit innandyra. Bakstur og bananar, svo ekki sé minnst á dökkt romm eiga þá vel við.  Á hinum hefðbundna blogghring um daginn heillaði þessi uppskrift mig á síðunni … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Brauð | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Eplamúffur í hollari kantinum

Sjónvarpsþættir og bækur Nigellu Lawson hafa um langt skeið verið uppáhalds og eru enn þó margar uppáhalds bækur hafi bæst við í matreiðslu-bókarstaflann minn á síðustu árum. Eplamúffurnar eru upprunar í einni af bókunum hennar Nigellu og eru svo góðar … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , | 2 athugasemdir

Eplaterta – gamaldags og góð

 Upprunalega kemur þessi uppskriftin úr gömlu Gestgjafablaði sem er dottið í sundur og því tímabært að koma henni á annað form.  Eins og svo margar uppskriftir sem fylgja manni lengi þá hefur þessi tekið svolitlum breytingum í gegnum tíðina – við … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Gulrótarterta

Loks kom vorið til Íslands og eins og ávallt þá fyllist ég orku, bjartsýni og framkvæmdagleði þegar hitastigið hækkar og sólin lætur sjá sig.  Í morgun var hitastigið rétt yfir 10˚ C , rigning og maður nánast horfði á gróðurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | 2 athugasemdir