Greinasafn fyrir merki: ferskar fíkjur

Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku

Það er fátt skemmtilegra en gott matarboð með skemmtilegu fólki – eitt slíkt var í  Vatnsholtinu ekki alls fyrir löngu og þá var þessi réttur meðal þess sem var á borðum. Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku er tilvalinn réttur þegar … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grillréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd