Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Smáréttur
Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku
Það er fátt skemmtilegra en gott matarboð með skemmtilegu fólki – eitt slíkt var í Vatnsholtinu ekki alls fyrir löngu og þá var þessi réttur meðal þess sem var á borðum. Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku er tilvalinn réttur þegar … Halda áfram að lesa
Birt í Forréttir, Grillréttir
Merkt einfalt, Fíkjur, ferskar fíkjur, Hráskinka, Mozzarella, Smáréttur
Færðu inn athugasemd
Grillaður marineraður mozzarella m/hráskinku og brauði
Frábær forréttur eða smáréttur í grillveisluna. Samsetning þessi er ómótstæðileg – það er ekki oft sem maður fær grillaðan mozzarella ost og með góðri hráskinku og djúsí brauði – marinerað í ferskum kryddjurtum, sítrónu, hvítlauk og góðri ólíu ummmm….. svo … Halda áfram að lesa
Birt í Forréttir, Grillréttir, Smáréttir
Merkt Ólífur, óreganó, Basilika, Chili, Forréttur, Graslaukur, Grillað, Hráskinka, Mozzarella, sítróna, Smáréttur
Ein athugasemd