Tag Archives: kaka

Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu

Loksins, loksins birtist ný færsla, ný uppskrift og sú er nú ekki af verri endanum.  Haustleg bláberjakaka sem er bæði falleg og sérlega góð.  Ekkert prjál bara heiðarleg bláberjakaka sem bæði er góð eins og sér, köld og heit, með … Lesa meira

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Eplaterta – gamaldags og góð

 Upprunalega kemur þessi uppskriftin úr gömlu Gestgjafablaði sem er dottið í sundur og því tímabært að koma henni á annað form.  Eins og svo margar uppskriftir sem fylgja manni lengi þá hefur þessi tekið svolitlum breytingum í gegnum tíðina – við … Lesa meira

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir